Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónmundsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Haraldssonar