Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Elín Jóhnnsdóttir er formaður og Guðmundur Guðmundsson varaformaður.
Gestur fundarins verður Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins - og mun hann ræða stöðu og horfur á vinnumarkaðinum.
3ja mínútna erindið er í höndum Sigurrósar Pétursdóttur.