Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.
Gestur fundarins verður Hildur Ingvarsdóttir nýbakaður skólameistari Tækniskólans og mun hún kynna stöðu tækninámssins í dag.
3ja mínútna erindið verður í höndum Geirþrúðar Alfreðsdóttur.