Staða tæknináms í dag

mánudagur, 8. október 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.

Gestur fundarins verður Hildur Ingvarsdóttir nýbakaður skólameistari Tækniskólans og mun hún kynna stöðu tækninámssins í dag.

3ja mínútna erindið verður í höndum Geirþrúðar Alfreðsdóttur.