Fyrirlesari á fundi okkar þann 30. ágúst verður Benedikt Jóhannesson og ber erindi hans titilinn "Vondslega hefur oss veröldin blekkt".
Flest fólk kann góð skil á því hve óréttlát skipting heimsins gæða er milli einstaklinga og þjóða. Þegar skyggnst er dýpra kemur ýmislegt óvænt í ljós. Benedikt mun með sínum einstaka hætti upplýsa okkur um að heimurinn er ekki alltaf eins og við höldum!