Heimsókn umdæmisstjóra

mánudagur, 13. september 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn 13. september verður haldinn á Sjálandi, Mat og veislu, Ránargrund 4 hér í Garðabæ. Fundurinn er í umsjá Alþjóðanefndar, þar sem Bjarni Þórólfsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.   Aðalefni fundarins er heimsókn umdæmisstjóra, Ásdísar Helgu Bjarnadóttur, sem  er félagi í Rótarýklúbbi Héraðsbúa. Mun hún fjalla um sýn sína á Rótarýhreyfinguna og starfið framundan.

Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir flytur 3ja mínútna erindið.