Slysarannsóknir

mánudagur, 22. október 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður.

Félagi okkar Geirþrúður Alfreðsdóttir mun flytja erindi um slysarannsóknir. Geirþrúður er formaður Rannsóknarnefndar Samgönguslysa auk þess að starfa sem flugstjóri.

3ja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Hallgrímssonar