Rafbílavæðing

mánudagur, 29. október 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður.

Gestur fundarins verður Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Bifreiðaeigenda, FÍB og mun erindi hans fjalla um Rafbílavæðingu.