Ungmennafélag Íslands

mánudagur, 29. nóvember 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
Fundurinn 29. nóvember er í umsjá Æskulýðsnefndar þar  sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir varaformaður. Jóhann Ingimundarson, nýkjörinn formaður Ungmennafélags Íslands, fjallar um samtökin og starfsemi þeirra.

Brynjar Haraldsson flytur 3ja mínútna erindið.

Þann 21. nóvember er gert ráð fyrir að fundurinn verði að Sjálandi og að hægt verði að fylgjast með honum á Zoom.