Ísland í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu Mercer

mánudagur, 22. nóvember 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær

undurinn 22. nóvember er í umsjá Þjóðmálanefndar, þar sem Þórey Þórðardóttir er formaður og Jónas Friðrik Jónsson er varaformaður. Fyrirlesari fundinum verður Stefán Halldórsson, verkefnastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Hann mun gera grein fyrir helstu niðurstöðum alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu Mercer CFA Institute. Ísland tók þátt í vísitölunni í fyrsta skipti í ár og kom mjög vel út í samanburði við þau 43 lönd sem voru í vísitölunni.

Ingimundur Sigurpálsson flytur 3ja mínútna erindið.

Þann 21. nóvember er gert ráð fyrir að fundurinn verði að Sjálandi og að hægt verði að fylgjast með honum á Zoom.

Þann 21. nóvember er gert ráð fyrir að fundurinn verði að Sjálandi og að hægt verði að fylgjast með honum á Zoom.