Raforkukerfið á tímamótum, orkuskipti og aðrar áskoranir

mánudagur, 15. nóvember 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
 
Gnýr Guðmundsson, yfirmaður greininga og áætlana í raforkukerfinu hjá Landsneti flytur erindi um Raforkukerfið á tímamótum, orkuskipti og aðrar áskoranir.

Össur Stefánsson flytur 3ja mínútna erindið.