Uppbygging útivistarsvæðis og fólkvangs í Urriðavatnsdölum

mánudagur, 8. nóvember 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
Á fundinum 8. nóvember mun Edwin Roald golfvallarhönnuður flytja erindi sem hann nefnir "Útivistarparadís í Urriðavatnsdölum".  Erindið fjallar um skipulagshugmyndir sem fram hafa komið um nýtingu lands Styrktar-og líknarsjóðs Oddfellowa til almennrar útivistar og þá sérstaklega golfiðkunar.

Jón Benediktsson flytur 3ja mínútna erindið