Árni Harðarson, lögfræðingur hjá Alvotech fjallar um fyrirtækið. Alvotech sérhæfir sig í að finna og framleiða líftæknileg samheitalyf. Höfuðstöðvar þess eru í Vatnsmýrinni.Jón B. Stefánsson flytur þriggja mínútna erindið