Nýtt hátæknivöruhús hjá Innnes

mánudagur, 10. janúar 2022 12:05-13:15, Til bráðabirgða eru fundir á netinu á Zoom

Fundurinn 10. janúar verður á Zoom. Hann er í umsjón félaganefndar, þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Páll Hilmarsson varaformaður. Páll segir frá uppbyggingu á nýju hátæknivöruhúsi hjá Innnes. Klara Lísa Hervaldsdóttir sér um 3ja mínútna erindið. Tengill á fundinn verður sendur út ekki seinna en á sunnudag.