Fundurinn 17. janúar er í umsjón fjármálanefndar, þar sem Eymundur Sveinn Sveinsson er formaður og Kristján Þorsteinsson varaformaður. Enn er óákveðið hvort fundurinn verði á Sjálandi eða á zoom. Fyrirlesari á fundinum er Arnar Þór Jónsson, lögmaður. Nefnir Hann erindi sitt "Réttarríkið og lýðræðið: Vega sóttvarnaaðgerðir að þessum undirstöðum?" . Kolbrún Jónsdóttir flytur 3ja mínútna erindið.