Starsemi Rarik

mánudagur, 24. janúar 2022 12:05-13:15, Fundurinn verður á zoom
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar, þar sem Stefán Árnason er formaður og Eðvarð Hallgrímsson. Ræðumaður verður Helga Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Rarik. Nákvæmari titill á ræðuefniur kynnt síðar. Fundurinn verður eftir atvikum á Sjálandi eða á Zoom. Fylgist með.  Kristján Haraldsson flytur 3ja mínútna erindið.