Aukin árangur og vellíðan ungmenna

mánudagur, 26. nóvember 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður.

Gestur fundarins er Jón Halldórsson hjá Kvan og mun hann fjalla um hvernig þau starfa með ungu fólki, fagaðilum og foreldrum í því að auka árangur og vellíðan ungmenna.