Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Páll Hilmarsson er formaður.
Gestur fundarins er Sigrún Þorleifsdóttir mannauðsstjóri og fyrrum Supply Chain Director hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi og mun hún ræða um Y-kynslóðina og hvers ber að vænta af henni í framtíðinni.
3ja mínútna erindið verður í umsjón Ingimundar Sigurpálssonar.