Þróun og sala sáraumbúða úr fiskroði

mánudagur, 10. desember 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður.

Gestur fundarins verður Guðmundur Magnús Hermannson, fjármála og framleiðslustjóri Kerecis. Hann mun fjalla um þróun og sölu á sáraumbúðum þar sem fiskroð er notað með góðum árangri til að auka gróanda í sárum.

3ja mínútna erindið verður í umjón Guðrúnar Högnadóttur.