Jólafundur

sunnudagur, 16. desember 2018 12:30-15:00, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Jólafundur Rkl. Görðum verður 16. desember og hefst með jólamessu kl. 12:30 í Garðakirkju. Strax eftir messu verður jólafundurinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju.

Á fundinum verður jólahlaðborð að hætti Pottsins og Pönnunnar og er verðið það sama og í fyrra:

Það verður ekki posi á staðnum svo við biðjum ykkur að koma með pening, einnig verður hægt að leggja inn á reikning klúbbsins eftir fundinn.
Fullorðnir  12 ára og eldri.   Kr. 4.000.- (greitt fyrir félaga úr félagssjóði)
Börn 6-12 ára  Kr. 1.600.-
Börn yngri en 6 ára kr. 0.-

Síðasti skráningardagur er á fundinum á mánudaginn 1. desember og þarf að koma fram hversu margir koma með.