Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður.
Fyrirlesari fundarins verður Ragnar Önundarson, félagi okkar og mun hann fjalla um greiningar sínar á táknum, tölum og myndmál í Egils sögu.
3ja mínútna erindið verður í umsjón Jóns Ásgeirs Jónssonar.