Garðyrkjumenntun og garðyrkjumenning á Íslandi í 80 ár

mánudagur, 14. janúar 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður.

Gestur fundarins verður Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur og heitir erindi hennar "Garðyrkjumenntun og garðyrkjumenning á Íslandi í 80 ár".

3ja mínútna erindið verður í umsjón Jóns B. Stefánssonar.