Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.
Gestur fundarins verður Dr. Jónas Jónasson líffræðingur, forstjóri Stofnfisks. Erindi hans mun heita "Er eitthvert vit í fiskeldi"
3ja mínútna erindið verður í höndum Ingibjargar Valgeirsdóttur.