Fundur á vegum Menningarmálanefndar

mánudagur, 23. maí 2022 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
Fundurinn 23. maí er á vegum Menningarmálanefndar, þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður og Einar Guðmundsson varaformaður. Fundarefni og fyrirlesari kynnt síðar. Stefán Árnason sér um 3ja mínútna erindið.