Þjóna lífinu

mánudagur, 16. maí 2022 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
Fundurinn 16 maí er á vegum Kynningarnefndar, þar sem Sigurður Rúnar Jónmundsson er formaður og Guðrún Thorsteinsson varaformaður. Fyrirlesari vereður Sr. Pálmi Matthíasson. Nefnist erindi hans "Þjóna lífinu". Guðrún Thorsteinsson flytur 3ja mínútna erindið.