Fundur á vegum Klúbbþjónustunefndar, þar sem Stefán Árnason er formaður og Guðrún S. Thorsteinsson varaformaður. Fyrirlesari verður Þórarinn Hjaltason, umferðarverkfræðingur, sem talar um Borgarlínuna. Sigurður Hallgrímsson sér um 3ja mínútna erindið.