Fundurinn 2. maí er á vegum fjármálanefndar, þar sem Eymundur Sveinn Einarsson er formaður og Kristján Þorsteinsson varaformaður. Erlendur Hjaltason formaður Skálholtsfélagsins hins nýja, talar um Skálholt í nútíð og framtíð. Loftur Loftsson flytur 3ja mínútna erindið.