Embætti ríkislögreglustjóra og starfsemi þess.

mánudagur, 25. apríl 2022 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
Fundurinn 25. apríl er í umsjá Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Páll Hilmarsson varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og og stefnt er að því að senda hann út samhliða á Zoom. Fyrirlesari verður Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Hún talar um embætti ríkislögreglustjóra og starfsemi þess. Sigurður Rúnar Jónmundsson flytur 3ja mínútna erindið.