Ástandið í Úkraínu

mánudagur, 11. apríl 2022 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn 11. apríl er í umsjá Alþjóðanefndar, þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Jón Benediktsson varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og samhliða á Zoom. Fyrirlesari verður Albert Jónsson, sérfræðingur í utanríkismálum og fv. sendiherra. Hann fjallar um ástandið í Úkraínu. Ragnar Önundarson sér um 3ja mínútna erindið.