Fundurinn 4. apríl er í umsjá Æskulýðsnefndar, þara sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir varaformaður. Fundurinn verður á Sjálandi og stefnt er að því að senda hann jafnframt út á Zoom.Fyrirlesari verður Kolbrún Pálsdóttir. Pétur Stefánsson flytur 3ja mínútna erindið.