Fundurinn 28. mars er á vegum stjórnar. Fyrirlesari verður Sigurður Ingólfsson, verkfræðingur hjá verkfræðistofunni Hannarr. Hann fjallar um aðferðir til að draga úr umhverfisáhrifum byggingariðnaðarins. Pétur Kristinsson sér um þriggja mínútna erindið.