Fundurinn 21. mars er í umsjá Þjóðmálanefndar. Fyrirlesari verður Hrund Gunnsteinsdóttir. Hrund hefur viðamikla reynslu en er nú framkvæmdastjóri Festu, situr í ráðgjafaráði Alþjóðlegu leiðtogastofnunarinnar við Yale Háskóla og er í stjórn Eyris Invest.
Sveinn Magnússon sér um 3ja mínútna erindið.