Fundurinn 14. mars er í umsjón umhverfisnefndar þar sen Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson varaformaður. Fyrirlesari verður Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður og kvikmyndagerðarmaður. Hann talar um flækjurnar sem fylgja því að berjast á tveimur vígstöðum, þ.e. að samræma knattspyrnuferil og kvikmyndagerð. Ólafur Reimar Gunnarsson sér um 3ja mínútna erindið.