Vestur íslenskar tengingar

mánudagur, 18. mars 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Stella Stefánsdóttir er formaður og Sigurður Rúnar Jónmundsson er varaformaður.

Gestur fundarins verður Hjálmar W. Hannesson fyrrverandi formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga, sendiherra og aðalræðismaður. Erindi hans heitir ”Vestur íslenskar tengingar"

3ja mín erindið verður í höndum Katrínar Rósar Gýmisdóttur.