Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Páll Hilmarsson er formaður og Guðbjörg Alfreðsdóttir er varaformaður.
Gestur fundarins verður Kristinn Gíslason sem einn síns liðs fór í hnattferð á mótorhjóli. Erindi hans heitir ”Hringfarinn"
3ja mín erindið verður í höndum Kristjáns Þorsteinssonar.