Nýtt hlutverk St. Jósefsspítala

mánudagur, 6. maí 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður og Ingibjörg Valgeirsdóttir er varaformaður.

Fyrirlesari fundarins verður Eva Michelsen, verkefnastjóri og mun hún segir frá nýju hlutverki St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.

3ja mín erindið verður í höndum Péturs Stefánssonar.