Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður.
Farið verður í heimsókn í Urriðaholtsskóla þar sem Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri mun taka á móti okkur og sýna þennan nýjasta skóla Garðabæjar. Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffi.
3ja mínútna erindið fellur niður.