Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður.
Á fundinum mun verða inntaka nýs félaga sem er Guðrún M Thorsteinsson.
Gestur fundarins veður Páll Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunnar. Erindi hans heitir "Staða fangelsismála - betrun eða refsing?"
3ja mín erindið verður í umsjón Sigrúnar Gísladóttur.