"Mannlegi þátturinn" í Ólafslundi

mánudagur, 27. maí 2019 17:00-19:00, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilson er varaformaður.

Fundurinn mun fara fram í Ólafslundi, skógræktarreit okkar í Smalaholti. Fyrirlesari á fundinum verður Haukur Gunnarsson sem er umsjónarmaður starfsþjálfunnar hjá Icelandair og mun hann fjalla um nokkuð sem hann kallar "mannlegi þátturinn".

Á fundinum munu einnig verða góðursett tré á vegum Inner Wheel umdæmisins.

3ja mín erindið verður í umsjón Sigurðar Briem. Boðið verður upp á veitingar.