Góðan dag, faggi, söngleikur

mánudagur, 18. október 2021 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn 18. október er í höndum menningarmálanefndar þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður og Einar Guðmundsson varaformaður. Fyrirlesari verður Bjarni Snæbjörnsson leikari, leiklistarkennari og fyrrum kennari í FG. Erindi hans nefnist „Góðan daginn, faggi“ og fjallar um söngleik sem Bjarni hefur samið og Þjóðleikhúsið er að setja upp. Bjarni er höfundur söngleiksins og leikur auk þess í honum. 

 Þórey Þórðardóttir flytur 3ja mínútna erindið.