Að þýða Íslendingasögur á erlend mál

mánudagur, 7. febrúar 2022 12:05-13:15, Sjáland Matur og Veisla 7. febrúar á ZOOM

ZOOM FUNDUR 7. FEBRÚAR

Fundurinn 7. febrúar er í á Zoom vegna veðurs og tvöfaldrar bókunar á Sjálandi. Fundurinn er umsjá menningarmálanefndar, þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður og Einar Guðmundsson varaformaður. Fyrirlesari verður Torfi Tulinius, prófessor í miðaldafræðum. Hann talar um þýðingar sínar á Íslendingasögum á frönsku og ensku. Kristján Þorsteinsson flytur 3ja mínútna erindið.