Fundurinn 14. febrúar er í umsjá Rótarýfræðslunefndar, þar sem Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir er formaður og Baldur Ó. Svavarsson varaformaður. Vonandi hittumst við á Sjálandi. Fyrirlesari verður Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. Hann talar um starf HSÍ, EM og Þjóðarhöllina. Aðalheiður Karlsdóttir flytur 3ja mínútna erindið.