Kvikmyndagerð

mánudagur, 21. febrúar 2022 12:05-13:15, Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn 21. febrúar er í umsjón skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður og kvikmyndagerðarmaður. Hann talar um kvikmyndagerð. Ólafur Nilsson flytur 3ja mínútna erindið.