Dagatal: Fyrri viðburðir/skýrslur og skýrslur

  • Fundur viðtakandi stjórnar

    föstudagur, 5. júní 2020 16:00-17:00

    Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
  • STJÓRNARSKIPTAFUNDUR Í JÖTUNHEIMUM

    mánudagur, 8. júní 2020 12:05-13:15

    Þar sem þessi fundur er stjórnarskiptafundur í umsjón stjórnar falla niður fyrirlestur og 3ja mínútna erindið. Fréttaskotin verða á sínum stað og Garðasteinninn verður afhentur. Ásgeir kokkur mun reiða fram dýrindis máltíð, boðið verður uppá desert og nægur tími gefst fyrir umræður og spjall.

    Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
  • Covid-19 og eftirmálin

    mánudagur, 17. ágúst 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur og fyrirlesari er Gylfi Zoëga, prófessor við Háskóla Íslands,  www.hi.is   Nefnist erindi hans „Covid-19 og eftirmálin“. 3ja mínútna erindið er í höndum Heiðrúnar Hauksdóttur.

    Sjáland | Matur & Veislur Ránargrund 4 210 Garðabæ
  • Íslensk ferðaþjónusta á tímum Covid

    mánudagur, 24. ágúst 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefnar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari dagsins er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar 3ja mínútna erindið er í höndum Kristjáns Þorsteinssonar.

    Sjáland | Matur & Drykkur Ránargrund 4 210 Garðabæ
  • Fjarnám í skólastarfi, áskoranir og tækifæri

    mánudagur, 31. ágúst 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir er varaformaður. Fyrirlesari er Helga Lind Hjartardóttir, starfs og námsráðgjafi og heitir erindið – Fjarnám í skólastarfi, áskoranir og tækifæri 3ja mínútna erindið er í höndum Markúsar M...

    Sjáland Matur og Veisla 210 Garðabær
  • Bandarísku forsetakosningarnar

    mánudagur, 7. september 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefnar þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður. Fyrirlesari er Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Hún mun fjalla um bandarísku forsetakosningarnar sem framundan eru 3ja mínútna erindið er...

    Sjáland Matur&Veisla Ránargrund 4 210 Garðabæ
  • Atvinnumarkaðurinn og ráðningar í dag

    mánudagur, 14. september 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Stefán Árnason er varaformaður. Fyrirlesari verður Geirlaug Jóhannsdóttir ráðgjafi hjá Hagvangi ehf. og erindi hennar fjallar um atvinnumarkaðinn og ráðningar í dag. 3ja mínútna erindið er í höndum Össurar Stefánsso...

    Til bráðabirgða: Sjáland Matur og Veisla Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Umdæmisstjóri flytur erindi

    mánudagur, 21. september 2020 12:05-13:15

    Umdæmisstjóri, Soffía Gísladóttir mætir á fundinn og fjallar um starf Rótarý Þriggja mínútna erindið er í höndum Páls Jóhanns Hilmarssonar

    Til bráðabirgða: Sjáland Matur og Veisla Ránargrund 4 210 Garðabær
  • COVID19

    mánudagur, 28. september 2020 12:05-13:15

    Fundurinn verður í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún S. Thorsteinsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Alma Möller LandlæknirÞriggja mínútna erindið er í höndum Péturs Kristinssonar

    Til bráðabirgða: Sjáland Matur og Veisla Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Umhverfisnefnd

    föstudagur, 2. október 2020 16:00-18:00

    Ólafur Nilsson, Guðmundur Einarsson og Sigurður Hallgrímsson sátu fund með fulltrúum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Undirbúningur verkefnis okkar með skátunum hjá væntanlegri útilífsmiðstöð við Grunnuvötn gengur vel

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Nýr Landspítali

    mánudagur, 5. október 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf. 3ja mínútna erindið er í höndum Ragnars Önundarsonar

    Til bráðabirgða: Eingöngu á netinu í gegnum ZOOM. Notið helkkinn:https://zoom.us/j/94898389679
  • Aðalfundur Rótarýumdæmisins

    laugardagur, 10. október 2020 12:05-13:15

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Þriðji póllinn, kynning leikstjóranna Andra Snæs og Anníar Ólafsdóttur

    mánudagur, 12. október 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 12. október 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesarar verða Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir og munu þau fjalla um nýju kvikmyndina, Þriðji póllinn sem þau leikstýr...

    Til bráðabirgða: Eingöngu á netinu í gegnum ZOOM hægt að nota eftirfarandi hlekk: https://zoom.us/j/94898389679
  • Icelandair í komandi sókn

    mánudagur, 19. október 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 19. október 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Hilmarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair hf.  3ja mínútna erindið er í höndum Sigrúnar Gísladóttur

    Til bráðabirgða: á netinu en aðsetur: Sjáland Matur&Veisla Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Borgin í ský

    mánudagur, 26. október 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 26. október 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Bergur Ebbi Benediktsson og heitir erindið "Borgin í ský" 3ja mínútna erindið er í höndum Si...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Stjórnarfundur

    mánudagur, 2. nóvember 2020 10:30-11:30

    Stjórnarfundur þar sem rædd voru tvö mál:a) Tímabundin lækkun gjalda þar sem netfundir eru áfram á döfinni án þess að keyptur er maturb) Val á félögum og tilnefning á þeim til PH félagaÁkveðið var að lækka gjöld í nóvember niður í grunngjald þ.e. úr 9.000 kr/mán í 3.400 kr/mán.  Taka síðan ákvörðun ...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Kynning á Fjallafélaginu ehf

    mánudagur, 2. nóvember 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 2. nóvember 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Össur Stefánsson er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður. Fyrirlesarar verða bræðurnir Örvar Þór og Haraldur Örn Ólafssynir og munu þeir kynna Fjallafélagið ehf. 3ja mínútna erindið er í h...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Breytingar á starfsnámi

    mánudagur, 9. nóvember 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Jón B. Stefánsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Jón B. Stefánsson og mun hann fjalla um „Breytingar á starfsnámi“ Á fundinum verða ennfremur tilnefndir nýir Paul Harris félagar   3ja mínútna erindið er...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Borgarlínan og ávinningur hennar

    mánudagur, 16. nóvember 2020 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Ragnheiður Einarsdóttir verkfræðingur og mun hún fjalla um Borgarlínuna. 3ja mínútna erindið er í höndum Guðrúnar Thorsteinson  

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Fundur í Félaganefnd

    mánudagur, 16. nóvember 2020 17:00-17:30

    Fundur var í félaganefndinni nú áðan, mættir eru: Guðbjörg, Stefán Árna og  Einar Sveinbjörnsson  Ákveðið að að bjóða inn í klúbbinn  Loft S. Loftsson og Unu Steinsdóttur.    Einar er þegar búinn að senda Lofti eyðublaðið um nýjan félaga í samráði við meðmælandann, Kristján Þorsteinsson. Meðm...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Lækningar án landamæra

    mánudagur, 23. nóvember 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 23. nóvember 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Guðjón Sigurbjartsson, framkvæmdastjóri „hei.is“ HEI-Medical Travel. 3ja mínútna erindið er í höndum Stefáns Árnasonar  

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Raddviðmót á íslensku

    mánudagur, 30. nóvember 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 23. nóvember 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir er varaformaður. Fyrirlesari verður Katla Ásgeirsdóttir frá Miðeind ehf og mun hún kynna appið Emblu. Fyrirlesturinn kallast „Raddviðmót á íslensku“. ...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Umdæmisráðsfundur

    mánudagur, 30. nóvember 2020 14:05 - miðvikudagur, 30. desember 2020 15:15

    Umdæmisráðsfundur

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Félags- og barnamálaráðherra /Innganga nýrra félaga

    mánudagur, 7. desember 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 7. desember 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón stjórnar. Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason mun flytja erindi dagsins og gestir frá Geðhjálp munu mæta. Þá verður nýr félagi verður tekninn inn í klúbbinn. 3ja mínútna erindið er í höndum Stellu Stefánsdóttur

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Jólafundur

    mánudagur, 14. desember 2020 12:05-13:15

    Mánudagur 14. desember 2020 -  kl. 12:05 Fundurinn er í umsjón Skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir mun flytja hugvekju og Eyrún Ingadóttir verður með kynningu og upplestur.  Þá verður...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Hvernig og hvers vegna - hækkun á lífeyrisaldri

    mánudagur, 4. janúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga og mun hann fjalla um hækkun lífeyrisaldurs úr 67 ár í 77 ár - Hvernig og hvers vegna? 3ja m...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær Hlekkurinn á ZOOM er: https://zoom.us/j/94898389679
  • Ríkisútvarpið. Fortíð, nútíð og framtíð

    mánudagur, 11. janúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún Thorsteinson er varaformaður. Fyrirlesari verður Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri og erindi hans heitir Ríkisútvarpið, fortíð, nútíð og framtíð 3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær Hlekkurinn á ZOOM er: https://zoom.us/j/94898389679
  • Yfirilit um skriðuföllin á Seyðisfirði og það sem gerðist í Noregi í desember 2020

    mánudagur, 18. janúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur við Háskóla Íslands og erindið heitir; Yfirilit um skriðuföllin á Seyðisfirði og það sem gerðist í Noregi...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Spænska veikin og nútíminn

    mánudagur, 25. janúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Gunnar Þór Bjarnason rithöfundur og mun hann fjalla um bók sína um spænsku veikina og nefnir hann fyrirlesturinn Spænska veikin og nútíminn 3ja mínútna er...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Fyrirtækið Kerecis hf.

    mánudagur, 1. febrúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Jóhann Hilmarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis hf.  3ja mínútna erindið er í höndum Jónasar Friðriks Jónssonar

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Erindi Njáls Trausta Friðbertssonar um NATO og utanríkismál

    mánudagur, 8. febrúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður, varaformaður utanríkismálanefndar og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins.  Í erindi sínu mun ...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Urriðakotsdalir og stækkun Golfvallar Oddfellowa

    mánudagur, 15. febrúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Össur Stefánsson er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.   Fyrirlesari verður Steindór Gunnlaugsson, formaður Stryktar og líknarsjóðs Oddfellowa og mun hann fræða okkur um Urriðakotsdali, stækkun Golfvallar Odds og útivistarsvæði í...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Hver var Guðjón Samúelsson ?

    mánudagur, 22. febrúar 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Jón B. Stefánsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður.   Fyrirlesari verður Pétur H. Ármannsson arkitekt sem mun kynna bók sína um Guðjón Samúelsson húsameistara - og nefnist erindið "Hver var Guðjón Samúelsson?"   3ja mínútna erin...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Umhverfismál Garðabæjar

    mánudagur, 1. mars 2021 12:10-13:15

    Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem  Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.   Fyrirlesturinn er í umsjá Guðbjargar Brá Gísladóttur, deildarstjóra umhverfis og framkvæmda hjá Garðabæ og heitir erindið, Umhverfismál Garðabæjar.    3ja mínútna erindið er í ...

    Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær. Einnig sent út í zoom: https://zoom.us/j/94898389679
  • Orkan í iðrum jarðar - djúpboranir og jarðskjálftar

    mánudagur, 8. mars 2021 12:10-13:15

    Mánudagur 8. mars 2021 -  kl. 12:10 Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem  Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður.   Fyrirlesari verður Dr. Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur og fjallar hann um orkuvinnslu og jarðhræringar.  Heiti fyrirlestrarins e...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Svefn og kynlif

    mánudagur, 15. mars 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem  Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir er varaformaður. Fyrirlesari er Sandra Mjöll Jónsdóttir, vöru og markaðsstjóri hjá Florealis ehf. og mun erindið fjalla um svefn og kynlíf.   3ja mínútna erindið er í höndum Einars Guðmun...

    Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær Fundurinn verður einnig sendur út á netinu
  • Samstarf Íslands og Bretlands

    mánudagur, 22. mars 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem  Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.  Fyrirlesari verður Michael Nevin, sendiherra Breta á Íslandi og kallar hann erindið "Samstarf Íslands og Bretlands".   3ja mínútna erindið er í höndum Einars Sveinbjörnssona...

    Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær Fundurinn verður einnig sendur út á netinu
  • Klúbbþing

    fimmtudagur, 25. mars 2021 16:00-17:00

    Á netinu í gegnum ZOOM sjá hlekk í fundarboði
  • Ný tækifæri í breyttu umhverfi

    mánudagur, 29. mars 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem  Einar Sveinbjörnsson er formaður og Stefán Árnason er varaformaður.  Fyrirlesari verður Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og nefnir hann erindið "Ný tækifæri í breyttu umhverfi"  3ja mínútna erindið er í höndum Eiríks Kristjáns Þorbjörnssonar

    Veitingahúsið Sjáland Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Hvað er mikilvægara en heilsa & líf?

    mánudagur, 12. apríl 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.  Fyrirlesari verður Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas hf. Erindið heitir "Hvað er mikilvægara en heilsa & líf?"  3ja mínútna erindið er í höndum Halldóru Gyðu Ma...

    Til bráðabirgða: á netinu; Hlekkurinn á ZOOM er: https://zoom.us/j/94898389679. Varanleg fundarseta er Sjáland veitingahús, Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Fjölbrautarskólinn í Garðabæ í nútíð og framtíð

    mánudagur, 19. apríl 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún Thorsteinsson er varaformaður en Sigrún Gísladóttir fyrrverandi formaður, kynnir fyrirlesara.  Fyrirlesari verður Kristinn Þorsteinsson Skólameistari FG en heiti erindis er Fjölbrautarskólinn í Garðabæ í nút...

    Til bráðabirgða: á netinu í gegnum ZOOM: https://zoom.us/j/94898389679 Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Sigurður Ingi Jóhannsson

    mánudagur, 26. apríl 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónmundsson er varaformaður.  Fyrirlesari verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra  3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Haraldssonar

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Stjórnarfundur

    mánudagur, 3. maí 2021 10:30-11:30

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • FRAMTÍÐIN

    mánudagur, 3. maí 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður.  Fyrirlesari verður Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, arkitekt og fyrrum meðlimur Skriðjökla.  Erindið heitir FRAMTÍÐIN  3ja mínútna erindið er í höndum Kol...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Samningafundur við Sjáland

    fimmtudagur, 6. maí 2021 12:05-13:15

    Fundað var með forsvarsmönnum Sjálands um verð og veitingaþjónustu og aðbúnað

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Garðabær og nærumhverfi

    laugardagur, 8. maí 2021 13:00-14:00

    Trjáplöntur gróðursettar við nýju íþróttamannvirkin í Garðabæ og afhentar Garðabæ til varðveislu

    Afhending á gjöf til Garðabæjar. Trjáplöntur gróðursettar
  • Kynning á Sidekick Health ehf

    mánudagur, 10. maí 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Jóhann Hilmarsson er varaformaður.  Fyrirlesari verður Tryggvi Þorgeirsson frá SidekickHealth ehf.    3ja mínútna erindið er í höndum Georgs Birgissonar

    Sjáland matur og veisla en einnig á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Skemmtikraftur á Covid tímum

    mánudagur, 17. maí 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Skemmti- og fræðslunefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður.  Fyrirlesari verður Ari Eldjárn skemmtikraftur með meiru. Hann mun fjalla um það að vera skemmtikraftur á Covid tímum.   3ja mínútna erindið er í höndu...

    Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Nafngift í Sjálandi

    mánudagur, 31. maí 2021 12:05-13:15

    Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Össur Stefánsson er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.   Fyrirlesari verður kynntur síðar   3ja mínútna erindið er í höndum Guðmundar H. Einarssonar

    Sjáland veitingahús Ránargrund 4 210 Garðabær
  • Kvöldstund klúbbfélaga í Sjálandi

    mánudagur, 7. júní 2021 18:30-22:00

    Höldum til kvöldverðar í Sjáland og hittumst þar með mökum klukkan 18:30 og ljúkum stafsárinu með stæl þar sem allir geta komið saman í raunheimum.   Boðið verður upp á fordrykk við komu.   Matseðill kvöldsins er eftirfarandi:

    Sjáland matur og veisla Ránargrund 4 210 Garðabær
Sýna 101 - 150 af 192 192