Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra G.Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.Fyirlesari er Hulda Þórey Garðarsdóttir ræðismaður Íslands í Hong Kong, ljósmóðir og athafnakona, sem sérhæfir sig í samhæfingu ríkis-og einkareksturs í heilbrigðisgeira...
Fundurinn er í umsjón menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari er Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir forstöðumaður Bókasafns Garðabæjar. Hún mun segja okkur frá starfsemi bókasafnsins. 3ja mínútna erindið verður í höndum Össur...
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Völku hf. Hann mun segja sögu félagsins sem hefur vaxið fiskur um hrygg að undanförnu.
Fundurinn er í umsjón skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Davíð Stefán Guðmundsson Rótarýfélagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg. Davíð er meðeigandi hjá Deloitte ehf og yfirmaður upplýsingatækniráðgj...
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll Jóhann Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður. Fyrirlesari er Stefán Halldórsson félagsfræðingur, hagfræðingur og ættfræðigrúskari. Nefnist fyrirlestur hans "Ættfræðigrúsk - fjölskyldusaga þín á netinu".3ja mínútna erindið ...
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Fyrirlesari er Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Erindi hans nefnist "opinber viðbrögð við faröldrum á Íslandi".3ja mínútna erindið er í höndum Kristjáns Haraldssonar.
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Stefán Svavarsson endurskoðandi og nefnist erindi hans "umboðssvik eða fjármunabrot".3ja mínútna erindið er í höndum Einars Sveinbjörnssonar.
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.3ja mínútna erindið er í höndum Einars Guðmundssonar.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Þorvaldur Þorsteinsson er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Jeffrey Ross Gunter. Nefnist erindi hans "American Economic Values".Fundurinn er haldinn í samvinnu við Rotary ...
Fundurinn er í umsjón æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður. Gestir og fyrirlesarar eru Svava Arnardóttir og Fanney Björk Ingólfsdóttir sem munu kynna starfsemi Hugarafls, www.hugarafl.is Þriggja mínútna erindið er í höndum Brynjars Hara...
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Kolbrún Jónsdóttir er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur og nefnist erindi hans "1.desember 1918".Þriggja mínútna erindið er í höndum Bjarna Jónassonar.
Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Guðbjörg Alfreðsdóttir er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir aðstoðarforstjóri Carbon Recycling International (CRI).Erindi hennar mun fjalla um starfsemi CRI sem breytir koltvíildi frá ja...
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur S. Einarsson er varaformaðdur.Gestur og fyrirlesari er Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi og nefnist erindi hans "China and Iceland".3ja mínútna erindið er í höndum Lilju Hilmarsdottur. × ...
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður.Gestur og fyrirlesari verður Eiríkur Björn Björgvinsson, forstöðumaður fræðslu-og menningarsviðs Garðabæjar.Nefnist erindi hans "Fræðslu-menningar-og íþróttamál í Garðabæ".3ja mínútn...
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar, þar sem Halldóra G. Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans. Mun Þór kynna starfsemi Sjávarklasans.3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Ha...
Fundurinn er í umsjón Menningarnefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Við heimsækjum KLIFIÐ í Sveinatungu, hinn nýja fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar á Garðatorgi. Heimsóknin hefst kl. 17:00 KLIFIÐ, www.klifid.is, er hugsjónafélag sem er ekk...
Aukamæting Sigrúnar Gísladóttur.
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður. Við heimsækjum EIMVERK DISTILLERY að Lyngási 13 í Garðabæ. Heimsóknin hefst kl. 17:30. Eimverk Distillery, www.flokiwhisky.is er fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 2009. Fyrir...
Fundurinn er í umsjón Skemmti-og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður.Gestir á fundinum verða Íris Dögg Sigurðardóttir formaður Hjálparsveitar skáta í Garðabæ og Ragna Gunnarsdóttir meðstjórnandi.Þær munu kynna starfsemi sveitarinnar og...
Aukamæting hjá Vilhjálmi Bjarnasyni
Aukamæting hjá Sigrúnu Gísladóttur
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll J. Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður.Á fundinum munu Aðalheiður Karlsdóttir og Baldur Ó. Svavarsson flytja starfsgreinaerindi sín.3ja mínútna erindið er í höndum Gamalíels Sveinssonar.
Rótarýdagurinn í Garðabæ var haldinn sameiginlega af Rótarýklúbbnum Görðum og Rótarýklúbbnum Hofi í golfskála GKG sunnudaginn 1. mars 2020.
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Fyrirlesari dagsins er Einar Sveinbjörnsson, klúbbfélagi okkar og nefnist erindi hans "Loftslagsbreytingar í íslensku samhengi".3ja mínútna erindið er í höndum Guðmundar H. Einarssonar...
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Einarsson er varaformaður. Fyrirlesarar dagsins eru Rótarýfélagar okkar þau Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Högnadóttir. Guðrún mun flytja erindi sem nefnist: „Að fjarstýra breytingum í krísu“ og Guðmundur...
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður. Nefnist fyrirlestur hans „Þingvallaþjóðgarður - framtíðarsýn“.3ja mínútna erindið er í höndum Halldóru Gyðu Matthí...
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari og næringarfræðingur. Nefnist fyrirlestur hennar „Þjálfun á tímum Covid19“. 3ja mínútna erindið er ...
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins og mun hún fræða okkur um starfsemi leikhússins3ja mínútna erindið er í höndum Ólafs Reimars G...
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Veiðifélagsins Strengs.3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Helgi Sigurðsson læknir og nefnist erindi hans "Vífilsstaðir og baráttan við berklana".3ja mínútna erindið er í höndum Kolbrúnar Jónsdóttur. Áríðandi tilk...