Fyrsti fundur starfsársins. Fundurinn er í umsjón stjórnar
Fundurinn er í umsjón kynningarnefndar þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður. Gestur fundarins verður Ari Edwald forstjóri Mjólkursamsölunnar og mun erindi hans heita ”MS og útrás skyrsins”. 3ja mínútna erindið er í umsjón Elínar Jóhannesdóttur.
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður.Gestur fundarins er Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar og mun erindi hans fjalla um "skipulagsmál í Garðabæ"3ja mínútna erindið er í umsjón Guðmundar Guðmundssonar.
Boðað er til sjöunda fundar starfsársins.ATHUGIÐ staðsetningu og tímaStaðsetning: Fangelsið Hólmsheiði, Nesjavallaleið 9, 110 Reykjavík (sjá kort)Fundartími: 17:00Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður.Farið er í heimsókn í Fangelsið Hólmsheið...
Umræða um starfsemi klúbbsins og formenn/varaformenn nefnda segja frá sínum störfumHvetjum sérstaklega til þess að formenn og/eða varaformenn komi á fundinn eða boði sinn fulltrúa úr nefndinni.
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Elín Jóhnnsdóttir er formaður og Guðmundur Guðmundsson varaformaður.Gestur fundarins verður Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins - og mun hann ræða stöðu og horfur á vinnumarkaðinum.3ja mínútna erindið er í höndum Si...
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.Gestur fundarins verður Hildur Ingvarsdóttir nýbakaður skólameistari Tækniskólans og mun hún kynna stöðu tækninámssins í dag.3ja mínútna erindið verður í höndum Geirþrúðar Alfreðsdóttur.
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður.Á fundinum munu Sigurður Rúnar Jónmundsson og Stefán Árnason flytja starfsgreinaerindi.3ja mínútna erindið verður í höndum Halldóru Gyðu Matthíasdóttur Proppé.
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður.Félagi okkar Geirþrúður Alfreðsdóttir mun flytja erindi um slysarannsóknir. Geirþrúður er formaður Rannsóknarnefndar Samgönguslysa auk þess að starfa sem flugstjóri.3ja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Hallgríms...
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður.Gestur fundarins verður Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags Íslenskra Bifreiðaeigenda, FÍB og mun erindi hans fjalla um Rafbílavæðingu.
Fundurinn er í umsjón stjórnar.Á fundinum munum við ræða hvernig við getum bætt starfið okkar. Gert það áhugaverðara fyrir nýja félaga og bætt við verkefnum. Umræðuefnum verður skipt á borði og síðan kynnir hvert borð það sem kom fram.
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður.Fundurinn mun halda áfram umræðum um innra starf frá síðasta fundi.3ja mínútna erindið er í umsjón Ingibjargar Hauksdóttur.
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Stella Stefánsdóttir er formaður.Gestur fundarins er Svala Guðmundsóttir dósent við viðskiptadeild Háskóla Íslands og erindið ber yfirskriftina Forysta á Íslandi, er hún einstök?3ja mínútna erindið er í umsjón Guðbjargar Alfreðsdóttur.
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður.Gestur fundarins er Jón Halldórsson hjá Kvan og mun hann fjalla um hvernig þau starfa með ungu fólki, fagaðilum og foreldrum í því að auka árangur og vellíðan ungmenna.
Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Páll Hilmarsson er formaður.Gestur fundarins er Sigrún Þorleifsdóttir mannauðsstjóri og fyrrum Supply Chain Director hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi og mun hún ræða um Y-kynslóðina og hvers ber að vænta af henni í framtíðinni.3ja mínútna erindið ...
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður.Gestur fundarins verður Guðmundur Magnús Hermannson, fjármála og framleiðslustjóri Kerecis. Hann mun fjalla um þróun og sölu á sáraumbúðum þar sem fiskroð er notað með góðum árangri til að auka gróanda í sárum.3ja mínútn...
Jólafundur Rkl. Görðum verður 16. desember og hefst með jólamessu kl. 12:30 í Garðakirkju. Strax eftir messu verður jólafundurinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju.Á fundinum verður jólahlaðborð að hætti Pottsins og Pönnunnar og er verðið það sama og í fyrra:Það verður ekki posi á staðnum svo við bið...
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður.Fyrirlesari fundarins verður Ragnar Önundarson, félagi okkar og mun hann fjalla um greiningar sínar á táknum, tölum og myndmál í Egils sögu.3ja mínútna erindið verður í umsjón Jóns Ásgeirs Jónssonar.
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður.Gestur fundarins verður Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur og heitir erindi hennar "Garðyrkjumenntun og garðyrkjumenning á Íslandi í 80 ár".3ja mínútna erindið verður í umsjón Jóns B. Stefánssonar.
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.Gestur fundarins verður Dr. Jónas Jónasson líffræðingur, forstjóri Stofnfisks. Erindi hans mun heita "Er eitthvert vit í fiskeldi"3ja mínútna erindið verður í höndum Ingibjargar Valgeirsdóttur.
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Elín Jóhannsdóttir er formaður og Guðmundur Guðmundsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Jakob F. Ásgeirsson sem mun kynna bók sína um Jón Gunnarsson framkvæmdastjóra Síldarvinnslu Ríkisins og síðar Coldwater. 3ja mínútna erindið verður í hön...
Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður. Gestur fundarins verður Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins og verður hann með erindi sem hann nefnir: Staða fangelsismála, hvað hefur áunnist og hvað er framundan. Fyrirlesturinn er...
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður.Á fundinum munu Kristín Einarsdóttir og Guðmundur Skúli Hartvigsson flytja starfsgreinaerindi.
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður.
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður.
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar þar sem Ragnar G. Önundarson er formaður.Gestur fundarins verður Dr. Karl G. Kristinsson prófessor í sýklalyfjafræði og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans. Hann mun fjalla um sýklalyfjaónæmi.3ja mínútna erindið verður í höndum Kolbrúnar Jónsdóttur.
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Ásta Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar og mun erindi hennar fjalla um starfssemi félagsins og hugmyndafræðina sem liggur að baki.3ja mínútna...
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Stella Stefánsdóttir er formaður og Sigurður Rúnar Jónmundsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Hjálmar W. Hannesson fyrrverandi formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga, sendiherra og aðalræðismaður. Erindi hans heitir ”Vestur íslenskar tengingar"3ja ...
Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Páll Hilmarsson er formaður og Guðbjörg Alfreðsdóttir er varaformaður.Gestur fundarins verður Kristinn Gíslason sem einn síns liðs fór í hnattferð á mótorhjóli. Erindi hans heitir ”Hringfarinn"3ja mín erindið verður í höndum Kristjáns Þorsteinssonar.
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Hlynur Níels Grímsson, krabbameinslæknir sem flytur okkur erindi sem hann nefnir “Agi verður að vera í hernum" og fjallar um ímynd og áhrif hernaðar í ...
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.Fyrirlesari fundarins verður félagi okkar Vilhjálmur Bjarnason. Erindi hans heitir "Guð, mammon og Kalvin" og fjallar um Kalvinisma í fjármálastarfssemi.3ja mín erindið ve...
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður.Fyrirlesari fundarins verður Pétur Matthíasson. Erindi hans heitir "Kynning á starfsemi Vegagerðarinnar".3ja mín erindið verður í höndum Ragnars Önundarsonar.
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður.
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Brynjar Haraldsson er formaður og Ingibjörg Valgeirsdóttir er varaformaður.Fyrirlesari fundarins verður Eva Michelsen, verkefnastjóri og mun hún segir frá nýju hlutverki St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.3ja mín erindið verður í höndum Péturs Stefánss...
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður.Farið verður í heimsókn í Urriðaholtsskóla þar sem Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri mun taka á móti okkur og sýna þennan nýjasta skóla Garðabæjar. Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffi.3ja mínútna erindi...
Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður.Á fundinum mun verða inntaka nýs félaga sem er Guðrún M Thorsteinsson.Gestur fundarins veður Páll Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunnar. Erindi hans heitir "Staða fangelsismála - betrun eða refsing?"3j...
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilson er varaformaður.Fundurinn mun fara fram í Ólafslundi, skógræktarreit okkar í Smalaholti. Fyrirlesari á fundinum verður Haukur Gunnarsson sem er umsjónarmaður starfsþjálfunnar hjá Icelandair og mun hann...
Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur fundarins verður Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og nefnist erindi hennar „Staða ferðaþjónustunnar á Íslandi“. Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Hallgrímssonar.
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson varaformaður. Gestur fundarins verður Ásmundur Friðriksson alþingismaður sem fjalla mun um stjórnmál líðandi stundar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurrósar Pétursdóttur.
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og nefnist erindi hennar "þrjár leiðir til að ná sér í yngri maka".Þriggja mínútna erindið er í höndum Sólvei...
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Kolbrún Jónsdóttir er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.Fyrirlesari verður Hilmar Gunnarsson, eigandi og framkvæmdastjóri Arkio. Hilmar mun kynna fyrir okkur nýja tækni/forrit fyrir arkitekta sem hann og félag hans hefur hannað. Heiti er...
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur fundarins verður Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi. Hún mun fjalla um starf, viðburði og áherslumál umdæmissins og alþjóðaforsetans á starfsárinu. Hún mun einnig fara yfir uppfærð viðmið Rotary International hvað klúbbastarfið varðar. Þriggj...
Fundurinn er í umsjón fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur S. Einarsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Haukur Hafsteinsson hugbúnaðarsérfræðingur hjá Marel, sem lýsir umfjöllunarefninu þannig: "Við hönnun á flóknum vélum og kerfum getur verið erfitt að smíða frum...
Fundurinn er í í umsjón klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður.Fyrirlelsari er Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Fyrirlestur hennar nefnist "Eru ennþá fyrir vestan?". Þriggja mínú...